Færsluflokkur: Dægurmál
1.12.2008 | 17:01
Það voru að minnsta kosti 1000 manns á þjóðfundinum!
Ég vil vekja athygli á því að sá aðili sem hefur séð um talningar fyrir mbl.is á fólksfjölda mótmælafundanna sem haldnir hafa verið á laugardögum og nú síðast þjóðfundinum í dag er óhæfur í sínu starfi, því hinn raunverulegi fólksfjöldi hefur verið í lang flestum tilvikum miklu meiri. Það voru að minnsta kosti 1000 manns á þjóðfundinum, ekki nokkur hundruð manns!
Þjóðfundur á Arnarhóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 17:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Egill Antonsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar